March 2020
Ótrúlegir tímar! / Incredible times!
Kæru vinir! Ástandið í heiminum er skrítið og við þurfum að gera ráðstafanir til að takast á við erfiða tíma. Mikil óvissa ríkir og eru lítil [...]
January 2020
Janúarverkefnin /January Tasks
Árið og allt það! Mikið af málningu hefur komið við sögu hjá okkur í janúar enda búið að mála allt hátt og lágt! Við erum einnig [...]
Gleðilegt nýtt ár / Happy new year!
Kæru vinir -- 🇺🇸👇e. below -- Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir það gamla. Við hlökkum til 2020 með ykkur og lítum björtum augum á framtíðina [...]
December 2019
Er líða fer að jólum…
Líkt og fyrir rúmum 30 árum, þegar þessi mynd var tekin af Hólmurunum Beibei, Bergi og Ellu ljósu við jólatrjássölu Skógræktarfélagsins, þá stendur undirbúningur hátíðanna sem [...]
November 2019
Jóla, jóla… Varúð, þetta gæti kitlað bragðlaukana!!
Það er komið að fyrsta sunnudegi í aðventu á sunnudaginn - það sem tíminn líður! Það þýðir að fyrri jóla-pop-up-helgin okkar af tveimur er um helgina, [...]
October 2019
Nýjungar í vetur – New for winter
English below! --- Dagatalið segir okkur að veturinn komi eftir tvær vikur! Ennþá er haust en brátt skiptum við yfir í vetrarrútínuna. Ýmislegt spennandi er í [...]
August 2019
Jólaundirbúningurin hafinn
Viðtal og spjall við Sæþór á Stöð 2 og á Vísi.
April 2019
Bingó gefur af sér til góðgerðarmála
Narfeyrarstofa hélt vel heppnað bingó í apríl 2019 - innkoman kr. 104.000 var færð Hollvinasamtökum Dvalarheimilisins í Stykkishólmi að gjöf.
Narfeyrarstofa í DV
DV - Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi
December 2018
Narfeyrarstofa í Hörpu
Narfeyrarstofa tók þátt í jólamarkaði Búrsins í Hörpunni 2018.