Kæru vinir!
Ástandið í heiminum er skrítið og við þurfum að gera ráðstafanir til að takast á við erfiða tíma. Mikil óvissa ríkir og eru lítil fyrirtæki eins og okkar í viðkvæmri stöðu. Við erum samt alls ekki af baki dottin og munum nýta tímann til að undirbúa sumarið og koma með lausnir til að mæta þessu ástandi.
Narfeyrarstofa er lokuð að sinni! 
Við erum bjartsýn og bíðum spennt eftir sumrinu.
Hugsum vel um öryggi og heilsu okkar og annarra en munum samt líka að halda áfram að lifa og njóta.
Ást og friður💞

//

Dear friends!
A weird situation has taken over the world and completely altered our daily life. We need to take action and be sensible to make sure our business gets through this.
Narfeyrarstofa is closed for the time beeing!
As with other small businisses this will hit us hard, but we´re positive & ready to ride the storm.
Stay safe & lets get through this together 🥰

Love and peace

Steina & Sæþór