Framkvæmdir á jarðhæð / Construction work in the cellar!

Um leið og við óskum gestum okkar gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir öll gömlu og góðu, viljum við þakka fyrir þolinmæðina í janúar. Nú er komið að  opnun á nýju ári og verður opið frá 18 – 22 alla daga fyrst um sinn, en eldhús lokar klukkustund áður.

Janúar hefur verið nýttur í stórvirkar framkvæmdir á jarðhæð hússins, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, sem við bindum miklar vonir við að bæti okkar þjónustu við gesti og stefnum á að taka í notkun í júní.

Happy new year! We are open again every day from 6 – 10 pm – Kitchen closes an hour before closing time.

We have been working on the ground floor in January and look forward to opening the cellar in June.