English below! — Dagatalið segir okkur að veturinn komi eftir tvær vikur! Ennþá er haust en brátt skiptum við yfir í vetrarrútínuna.

Ýmislegt spennandi er í farvatninu hjá okkur fram til áramóta eins og Vetrarbarinn, föstudagshádegin, Heimsreisa Narfeyrarstofu á fimmtudagskvöldum, Pop-Up verslun og Aðventubröns í nóvember/desember.

Frá og með 7. október hefst samstarf okkar og Sjávarpakkhússins um opnun í hádeginu. Sjávarpakkhúsið verður með opið þessa viku, við þá næstu og svo koll af kolli. Í desember verður opið á Narfeyrarstofu og lokað á Sjávarpakkhúsinu og í janúar lokað á Narfeyrarstofu en opið á Sjávarpakkhúsinu. Föstudagshádegin eru undanskilin, þá bjóðum við upp á tilboð dagsins sem byrjar föstudaginn 11. Október.

Vetrarbarinn í tjaldinu! Hlýtt og notalegt, teppi og huggulegheit. Heitir drykkir og sérstakur drykkur á fimmtudögum!

Heimsreisa Narfeyrarstofu verður í boði síðasta fimmtudag nóvember, febrúar, mars og apríl. Þá fara kokkarnir til Langtíburtistan og matseðillinn tónar við það. Borðapantanir eru nauðsynlegar.

Pop-Up verslun og  aðventubröns verður á boðstólum í nóvember og desember, dagsetningar liggja fyrir innan skamms. Fyrir jólin bjóðum við upp á gjafakörfur! Fylgist með!

Sjáumst við ekki bara?

Winter is according to calender in two weeks in Iceland! Still a little bit of autumn in the air and we are slowly switching into the winter routine.

From October 7, we will collaborate with Sjávarpakkhúsið restaurant on the lunch opening hours. October 7 – 13, Sjávarpakkhúsið will be open for lunch and October 14 – 20 we are open for lunch. We shift every week. Of course we’ll be open for our group guests who have already booked lunch. We will be open on Fridays for lunch as well with special offers! Starting October 11.

What else is new? The winter bar in the tent will be open as long as our guests are warm there! It is warmed up, there are blankets and we serve some hot drinks and coctails there. Thursday nights a special warm drink of the evening will be introduced, starting next week October 17.

Narfeyrarstofa World tour is about to kick off. Last Thursday of november, february, march and april we take a look at cuisine from far away.

Remember: Last Thursday each month, reservations a must.

October – December we‘re open and in January we close for some maintenance work and a little bit of holiday perhaps too. We open again in February. Our good friends at Sjávarpakkhúsið are open in January.

A Pop-Up shop and advent brunch in November and December. You can buy our good  Icelandic lamb meat in many versions, sausages – lamb and vegan, cured meat, gravad salmon and some more goodies from Narfeyrarstofa Kitchen. Dates for Pop-Ups will be aired soon!

Pop by? You’re very welcome!