April 2023
Í máli og myndum – Story with images
Gestum okkur til skemmtunar má lesa sér til um söguna um Narfeyrarstofu og fá nánari upplýisngar um myndirnar á veggjunum hjá okkur! Would you like to [...]
October 2022
Vínstúkan og veturinn – The Wine Cellar
Um leið og við þökkum frábærar móttökur við nýja rýminu okkar í kjallaranum þá bjóðum við alla velkomna, aftur og aftur! Draumur okkar er að hafa [...]
January 2022
Opnum aftur á nýju ári! – We’re opening now in 2022!
Framkvæmdir á jarðhæð / Construction work in the cellar! Um leið og við óskum gestum okkar gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir öll gömlu [...]
June 2021
Narfeyrarstofa 20 ára!
20 ár eru liðin um þessar mundir frá því að Sæþór Þorbergsson og Steinunn Helgadóttir keyptu Narfeyrarstofu. Narfeyrarstofa er elsti veitingastaður Stykkishólms og í tilefni afmælisins [...]
March 2020
Ótrúlegir tímar! / Incredible times!
Kæru vinir! Ástandið í heiminum er skrítið og við þurfum að gera ráðstafanir til að takast á við erfiða tíma. Mikil óvissa ríkir og eru lítil [...]
January 2020
Janúarverkefnin /January Tasks
Árið og allt það! Mikið af málningu hefur komið við sögu hjá okkur í janúar enda búið að mála allt hátt og lágt! Við erum einnig [...]
Gleðilegt nýtt ár / Happy new year!
Kæru vinir -- 🇺🇸👇e. below -- Gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir það gamla. Við hlökkum til 2020 með ykkur og lítum björtum augum á framtíðina [...]
December 2019
Er líða fer að jólum…
Líkt og fyrir rúmum 30 árum, þegar þessi mynd var tekin af Hólmurunum Beibei, Bergi og Ellu ljósu við jólatrjássölu Skógræktarfélagsins, þá stendur undirbúningur hátíðanna sem [...]
November 2019
Jóla, jóla… Varúð, þetta gæti kitlað bragðlaukana!!
Það er komið að fyrsta sunnudegi í aðventu á sunnudaginn - það sem tíminn líður! Það þýðir að fyrri jóla-pop-up-helgin okkar af tveimur er um helgina, [...]
October 2019
Nýjungar í vetur – New for winter
English below! --- Dagatalið segir okkur að veturinn komi eftir tvær vikur! Ennþá er haust en brátt skiptum við yfir í vetrarrútínuna. Ýmislegt spennandi er í [...]