Jóla, jóla… Varúð, þetta gæti kitlað bragðlaukana!!
anok-stjorn2023-04-04T13:17:25+00:00Það er komið að fyrsta sunnudegi í aðventu á sunnudaginn - það sem tíminn líður! Það þýðir að fyrri jóla-pop-up-helgin okkar af tveimur er um helgina, laugardaginn 30. nóvember en seinni verður 7. desember. Við erum mikið fyrir lambakjötið okkar góða og höfum gaman af því að vinna úr því allskonar vörur sem hafa notið [...]