Fyrsti nemi Narfeyrarstofu hefur útskrifast sem matsveinn og erum við að rifna úr stolti. Það vill svo skemmtilega til að það er hann Þorbergur Helgi Sæþórsson sem sem ryður brautina sem nemi hjá matreiðslumeistaranum og föður sínum, Sæþóri H. Þorbergssyni á Narfeyarstofu. Það má vart á milli sjá hvor þeirra feðga er stoltari á þessum tímamótum

Our first chef, who learned the trade at Narfeyrarstofa graduates! We are so proud of Þorbergur Helgi who just graduated as chef few days ago. He will cook at Narfeyrarstofa side by side with his father Master Chef Sæþór.