August 2019
Jólaundirbúningurin hafinn
Viðtal og spjall við Sæþór á Stöð 2 og á Vísi.
April 2019
Bingó gefur af sér til góðgerðarmála
Narfeyrarstofa hélt vel heppnað bingó í apríl 2019 - innkoman kr. 104.000 var færð Hollvinasamtökum Dvalarheimilisins í Stykkishólmi að gjöf.
Narfeyrarstofa í DV
DV - Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi
December 2018
Narfeyrarstofa í Hörpu
Narfeyrarstofa tók þátt í jólamarkaði Búrsins í Hörpunni 2018.
June 2018
Fyrsti neminn útskrifast
Fyrsti nemi Narfeyrarstofu hefur útskrifast sem matsveinn og erum við að rifna úr stolti. Það vill svo skemmtilega til að það er hann Þorbergur Helgi Sæþórsson [...]
April 2018
Icelandic Lamb – Award/Viðurkenning
Við erum afskaplega stolt í dag! Í hádeginu var Narfeyrarstofu veitt viðurkenning ásamt 20 öðrum veitingahúsum á Íslandi af Icelandic Lamb: AWARD OF EXCELLENCE 2018. Við [...]
July 2017
Kokteilbar Stykkishólms 2017
Sheep sorrel sorbet, strawberries and rum? This is the winning combination. Stykkishólmur Cocktail Weekend 2017 awarded our cocktail Mrs. Möller the winning entry this year. We [...]
June 2017
Ný viðbygging við Narfeyrarstofu/New kitchen
Almost there! Our new kitchen is nearing completion. A lot of hard work with great people is about to pay off. Better work environment for our [...]
November 2015
Sæþór og Steinunn taka við rekstrinum á ný.
2015 tóku Sæþór og Steinunn aftur við rekstri veitingahússins. Nýjar áherslur í kjötvinnslu voru lagðar og eingöngu kjöt úr héraði, fiskur úr nágrenninu og grænmeti á [...]
March 2011
Nýir rekstraraðilar
Guðbrandur Gunnar matreiðslumaður og Selma Rut veitingastjóri tóku við rekstri og ráku staðinn til 2015.