Lífið á tímum Covid-19
anok-stjorn2023-04-04T13:17:25+00:00Sumarilmurinn liggur yfir Stykkishólmi þessa dagana! Dass af hafinu, eyjunum, gróandanum og dýralífinu minna okkur á að sumarið er langbesti tími ársins. Við erum stolt af því að geta boðið upp á fasta opnun á Narfeyrarstofu alla daga frá kl. 18-21 eftir stórfurðulegan vetur, óvissu um framtíðina og aðeins brotabrot af þeim starfsmannafjölda sem vanalega [...]