Nú er vetrarmatseðill Narfeyrarstofu kominn í möppurnar og ýmsar nýungar að finna þar eins og hvalkjöt og beitukóngur! Við kynnum einnig til sögunnar millirétti og fjögurra rétta seðil fyrir litla hópa!

Skoðaðu seðilinn hér!

Winter menu is here! Try out new things like Fin Whale or Whelk from Breiðafjörður Bay! Take a look!