Hræðileg helgi í Hólminum og Náladofi á Narfeyrarstofu

Göróttur Glæsir „Ég er kominn hingað til að drepa. Það kann ég.“ sagði nautið Glæsir í samnefndri skáldsögu eftir Ármann Jakobsson sem byggir á atburðum og persónum Eyrbyggja sögu. Glæsir var nefndur til sögunnar sem afturganga hins litskrúðuga Þórólfs Bægifótar sem hlaut skaða á fæti, gott ef ekki við hólmgöngu vegna jarðaeigna í Álftarfirði. Kokkteillinn [...]