Kæru vinir og velunnarar Narfeyrarstofu
Loksins, loksins!
Bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á Narfeyrarstofu á ný.

Opið:

 • Fimmtudagar: 18-21
 • Föstudagar: 18-21
 • Laugardagar: 18-21

Tilboð fimmtudaginnn 7. maí:

 • Helgfellingur kr. 1.900 út úr húsi/sótt.
 • Helgfellingur í sal:
  Með gosi kr. 2.100
  Með hvítvíni kr. 2.600
  Með öli kr. 2.600

Nýtt! Lambakjöt á grillið!

Bjóðum upp á beinlausa steik, lærisvöðva, tilbúna á grillið.
Pantanir berist fyrir kl. 13 – föstudag, steikin verður klár síðdegis.
Verð pr.kg. kr. 4.400
Pantanir í síma 841-2000

Nóg til af spritti og 2ja metra reglan í góðu lagi – Hlökkum til að sjá ykkur.