2015 tóku Sæþór og Steinunn aftur við rekstri veitingahússins. Nýjar áherslur í kjötvinnslu voru lagðar og eingöngu kjöt úr héraði, fiskur úr nágrenninu og grænmeti á boðstólum.