Narfeyrarstofa hélt vel heppnað bingó í apríl 2019 – innkoman kr. 104.000 var færð Hollvinasamtökum Dvalarheimilisins í Stykkishólmi að gjöf.